Samfélagsskýrsla Landsbankans

Fara neðar

Samfélagsskýrsla Landsbankans 2017


Samfélagsstefna Landsbankans miðar að því að stuðla að sjálfbærni í íslensku samfélagi, vera hreyfiafl og starfa eftir ábyrgum stjórnarháttum við rekstur bankans. Landsbankinn leggur þunga áherslu á launajafnrétti og jöfn starfstækifæri. Á árinu 2017 voru ábyrgar fjárfestingar í brennidepli og var Landsbankinn stofnaðili að nýjum íslenskum samtökum um ábyrgar fjárfestingar, IcelandSIF.