Landsbankinn styður og tekur þátt í fjölbreyttum samfélagsverkefnum sem stuðla að uppbyggingu og framþróun í samfélaginu. Stuðningurinn er mikilvægur liður í stefnu bankans um samfélagsábyrgð.
Ýmis álitamál hafa komið til umræðu við innleiðingu samfélagsábyrgðar. Hér verður fjallað um nýja tilskipun um greiðsluþjónustu og þær miklu breytingar sem framundan eru í bankaþjónustu, nýja persónuverndarlöggjöf og jafnréttismál.
Landsbankinn hefur samráð við helstu hagsmunaaðila til að kynnast væntingum þeirra og sjónarmiðum varðandi starfsemi bankans.
Landsbankinn styður margvísleg samfélagsverkefni og tekur virkan þátt í fjölbreyttum samstarfsverkefnum til að stuðla að uppbyggingu og framþróun í samfélaginu. Nánar um samstarf
Landsbankinn gefur út fjölbreytt efni um fjármál og efnahagsmál í víðum skilningi. Útgáfan hefur skýra vísun í hlutverk Landsbankans sem hreyfiafls í samfélaginu.